Jólaglápið í ár Er SKAM

Jólaglápið í ár er vefþáttaröðin SKAM eða Skömm eins og þættirnir heita á íslensku. Þættirnir eru framleiddir af NRK og segja frá unglingum á sínu síðasta ári í grunnskólanum Hartvig Vissen í Ósló. Framleiðendur hafa nýtt sér samfélagsmiðla á nýstárlegan hátt við gerð þáttana en allar helstu persónur eru með bæði Facebook og Instagram aðgang sem hægt er eiga samskipti við. Þættirnir hafa slegið í gegn hjá bæði ungum sem öldnum og er meðal annars búið að kaupa réttinn til að endurgera þá í Bandaríkjunum.

Hægt að nálgast fyrstu þáttaröðina á ruv.is með íslenskum texta en allar þrjár eru aðgengilegar á skam.no með norskum undirtexta. Ekki láta það hræða þig enda dugar íslenska dönskukennslan fyrir flest af því sem talað er um! Á skam.no er einnig hægt að nálgast aukaefni eins og tónlistina sem spiluð er í þáttunum og fylgjast með Facebook samtölum milli persóna sem eiga sér stað milli þátta.

Skemmtið ykkur og hafið það gott yfir jólin!

 

Netspjall

Netspjallið er þægileg leið til að hafa samband við okkur.

LOKAÐ NÚNA

Netspjallið er opið:
Virka daga: 10:00 - 18:00

537 7000

Virka daga: 09:00 - 20:00
Laugardaga: 10:00 - 16:00
Sunnudaga: 12:00 - 16:00

Kíkja í heimsókn?

Verslun Hringdu, Ármúla 27. Verslunin er opin:
Virka daga: 10:00 - 18:00

Fyrirtækjaþjónusta

Símanúmer: 537 7070
Netfang: firma@hringdu.is

Hafa samband

Við viljum gjarnan aðstoða þig! Skildu eftir nafn og símanúmer og við höfum samband sem fyrst.