Árshátíð Hringdu og 1. maí
Kæri viðskiptavinur!
Miðvikudaginn 1. maí verður lokað í verslun en opið í þjónustuveri 10-16.
Meirihluti starfsmanna Hringdu heldur síðan á árshátíð í Edinborg 2.-5. maí. Af þeim sökum verður lokað í verslun 3. og 4. maí en núverandi og fyrrverandi starfmenn halda þjónustuverinu gangandi alla dagana með örlítið styttri opnunartíma 3. maí (10-18). Viðskiptavinir gætu fundið fyrir lengri biðtíma þessa daga og þökkum við fyrirfram þolinmæðina!
Bestu kveðjur,
Starfsfólk Hringdu