Árshátíð Hringdu
Kæri viðskiptavinur,
Starfsfólk Hringdu heldur árshátíð í Berlín 16.-19. september! Af þeim sökum verður lokað í verslun föstudaginn 16. september.
Þjónustuverið verður áfram opið alla dagana þar sem fyrrverandi og núverandi starfsfólk tekur símann. Opnunartími er aðeins styttri 16. september og 19. september (10-18 í stað 09-20). Viðskiptavinir gætu fundið fyrir lengri biðtíma þessa daga og þökkum við fyrirfram þolinmæðina!
Kveðja,
Hringdu