Bíópassinn

Kæri nemi,

Bíópassinn þinn er tilbúinn!

Hægt er að sækja passann í verslun Hringdu að Ármúla 27 en hún er opin alla virka daga 10-17.

Sértu með búsetu utan höfuðborgarsvæðisins geturðu sent okkur póst á sala@hringdu.is með nafni og heimilisfangi áskrifanda og við græjum póstsendingu.

Takk fyrir að velja Hringdu og góða skemmtun!

 



SPURT & SVARAÐ

Hvað er innifalið í Bíópassanum og hvað ekki?

-Tveir frímiðar á mánuði í Laugarásbíó frá 1. sep 2021 til 31. maí 2022.
-Bíópassinn gildir ekki á 3D / íslenskar myndir.
-Ónotaðir miðar safnast ekki saman milli mánaða.

Hvenær virkjast Bíópassinn?
-Um leið og hann er sóttur eða sendur.

Hvernig nota ég Bíópassann?
-Honum er framvísað í miðasölu Laugarásbíós þar sem strikamerki hans er skannað.

Get ég lánað Bíópassann?
-Já, hann ber ekki nafn / kennitölu.

Hvað ef ég týni passanum?
-Þá tilkynnirðu okkur það strax svo við getum lokað honum og virkjað handa þér nýjan.

Hvað ef ég hætti með Skólanetið?
-Þá fellur Bíópassinn úr gildi en við vonumst til að sjá þig aftur sem fyrst!

Netspjall

Netspjallið er þægileg leið til að hafa samband við okkur.

LOKAÐ NÚNA

Netspjallið er opið:
Virka daga: 10:00 - 18:00

537 7000

Virka daga: 09:00 - 20:00
Laugardaga: 10:00 - 16:00
Sunnudaga: 12:00 - 16:00

Kíkja í heimsókn?

Verslun Hringdu, Ármúla 27. Verslunin er opin:
Virka daga: 10:00 - 18:00

Fyrirtækjaþjónusta

Símanúmer: 537 7070
Netfang: firma@hringdu.is

Hafa samband

Við viljum gjarnan aðstoða þig! Skildu eftir nafn og símanúmer og við höfum samband sem fyrst.