Tilkynning vegna veirufaralds

Kæru viðskiptavinir,

Vegna veirufaralds höfum við ákveðið að frá og með föstudeginum 13. mars muni meirihluti starfsmanna vinna heiman frá sér. Starfsmenn í verslun og vettvangsþjónustu munu áfram mæta til vinnu í Ármúla 27 en við hvetjum fólk til að takmarka heimsóknir í verslun okkar sé þess kostur.

Hægt er að ganga frá öllum pöntunum og breytingum í síma, á netspjalli eða tölvupósti og fá búnað eins og router eða SIM kort með heimsendingu — án endurgjalds.

Breytingin er ótímabundin en við metum stöðuna daglega út frá yfirlýsingum og ráðleggingum yfirvalda. 

Takk fyrir skilninginn.

Kveðja,
Starfsfólk Hringdu

Netspjall

Netspjallið er þægileg leið til að hafa samband við okkur.

LOKAÐ NÚNA

Netspjallið er opið:
Virka daga: 10:00 - 18:00

537 7000

Virka daga: 09:00 - 20:00
Laugardaga: 10:00 - 16:00
Sunnudaga: 12:00 - 16:00

Kíkja í heimsókn?

Verslun Hringdu, Ármúla 27. Verslunin er opin:
Virka daga: 10:00 - 18:00

Fyrirtækjaþjónusta

Símanúmer: 537 7070
Netfang: firma@hringdu.is

Hafa samband

Við viljum gjarnan aðstoða þig! Skildu eftir nafn og símanúmer og við höfum samband sem fyrst.