Breyttur opnunartími í verslun

Kæru viðskiptavinir,

Frá og með 25. mars verður tímabundin breyting á opnunartíma og þjónustu verslunar. Opnunartími breytist úr 09-18 í 09-17 á virkum dögum og verður lokað um helgar. Á sama tíma lokum við tímabundið fyrir virkjun rafrænna skilríkja í verslun og veitum takmarkaða þjónustu þegar kemur að stillingu routera og annara raftækja.

Viljirðu ganga frá pöntun eða vantar aðstoð biðjum við þig um að hafa samband við okkar frábæra þjónustuver í síma eða á netinu. Allur búnaður á borð við router eða SIM kort getum við komið í heimsendingu, án endurgjalds. 

Opnunartími þjónustuvers er óbreyttur þar sem opið er alla virka daga frá 09-20, 10-16 á laugardögum og 12-16 á sunnudögum. Netspjall er einnig í boði á hringdu.is alla virka daga frá 10-18. Eftir lokun í þjónustuveri er hægt að senda skilaboð á Facebook og er reynt að svara eins fljótt og unnt er.

Takk fyrir skilninginn.

Netspjall

Netspjallið er þægileg leið til að hafa samband við okkur.

LOKAÐ NÚNA

Netspjallið er opið:
Virka daga: 10:00 - 18:00

537 7000

Virka daga: 09:00 - 20:00
Laugardaga: 10:00 - 16:00
Sunnudaga: 12:00 - 16:00

Kíkja í heimsókn?

Verslun Hringdu, Ármúla 27. Verslunin er opin:
Virka daga: 10:00 - 18:00

Fyrirtækjaþjónusta

Símanúmer: 537 7070
Netfang: firma@hringdu.is

Hafa samband

Við viljum gjarnan aðstoða þig! Skildu eftir nafn og símanúmer og við höfum samband sem fyrst.