Hraðasta heimanetið er hjá Hringdu!
Hringdu hefur hlotið hraðaverðlaun Speedtest fyrir hraðasta heimanetið á fyrri helming árs 2017. Þetta er annað árið í röð sem við hljótum þessi verðlaun og sýna niðurstöður að meðalhraði eykst umtalsvert milli ára. Í fyrra var meðal niðurhalshraði 322 Mbit og meðal upphalshraði 378 Mbit. Í ár er niðurhalshraðinn 488 Mbit og upphalshraðinn 518 Mbit. Semsagt mikil breyting!
Smelltu hér til að kynna þér niðurstöðurnar og smelltu hér til að skipta yfir í hraðasta heimanet á Íslandi!