Styttri opnunartími vegna jólafagnaðar!
Í dag, 14. desember, ætla að starfsmenn að gera sér glaðan dag og halda upp á litlu jólin. Af því tilefni styttum við opnunartíma þjónustuvers og verslunar um tvo tíma í dag á morgun. Opnunartími þjónustuvers og verslunar verður svona:
14. des: 09-18
15. des: 12-16
Kveðja,
Starfsfólk Hringdu