Ljósleiðaratengd heimili Í Hafnarfirði og Mosfellsbæ

Síðustu vikur hefur Gagnaveita Reykjavíkur verið að leggja ljósleiðara í bæði Hafnarfirði og Mosfellsbæ. Þau heimili sem hafa verið tengd eiga nú kost á að fá 1000 Mbit tengingu með ótakmörkuðu gagnamagni. Uppsetning á ljósleiðaraboxi er gjaldfrjáls og fylgir henni engin binding. 

Hér að neðan er listi yfir þær götur sem Gagnaveitan hefur verið að tengja. Ef þú sérð götuna þína geturðu kannað á hringdu.is hvort heimili þitt geti tengst ljósleiðaranum og gengið frá pöntun í framhaldinu.
 

Ljósleiðaratengdar götur í Mosfellsbæ
Aðaltún, Akurholt, Arkarholt, Álmholt, Ásholt, Þverholt, Barrholt, Bergholt, Bjartahlíð, Blikahöfði, Brattahlíð, Brattholt, Byggðarholt, Dvergholt, Fálkahöfði, Flugumýri, Grænamýri, Hamratún, Háholt, Hjallahlíð, Hlíðartún, Hulduhlíð, Klapparhlíð, Lágholt, Litlikriki, Lækjartún, Markholt, Miðholt, Melgerði, Njarðarholt, Rauðamýri Skálahlíð, Skeljatangi og Þrastarhöfði.

Ljósleiðaratengdar götur í Hafnarfirði
Brattakinn, Brattholt, Brekkugata, Fagrakinn, Grænakinn, Hamarsbraut, Hellubraut, Hlíðarbraut, Holtsgata, Hringbraut, Hvaleyrarbraut, Jófríðarstaðavegur, Klausturhvammur, Kvíholt, Lækjargata, Melholt, Mýrargata, Selvogsgata, Strandgata, Suðurgata, Víkingastræti, Öldugata, Öldutún og Ölduslóð.

Smelltu hér til að ganga frá pöntun.

 

Netspjall

Netspjallið er þægileg leið til að hafa samband við okkur.

LOKAÐ NÚNA

Netspjallið er opið:
Virka daga: 10:00 - 18:00

537 7000

Virka daga: 09:00 - 20:00
Laugardaga: 10:00 - 16:00
Sunnudaga: 12:00 - 16:00

Kíkja í heimsókn?

Verslun Hringdu, Ármúla 27. Verslunin er opin:
Virka daga: 10:00 - 18:00

Fyrirtækjaþjónusta

Símanúmer: 537 7070
Netfang: firma@hringdu.is

Hafa samband

Við viljum gjarnan aðstoða þig! Skildu eftir nafn og símanúmer og við höfum samband sem fyrst.