Hafnarfjörður heldur áfram að tengjast ljósinu

Ljósleiðarauppbygging Hafnarfjarðarbæjar hefur gengið vel á árinu og bættist heldur betur í þessa síðustu tvo mánuði ársins.

Hér að neðan er listi yfir þær götur sem hafa verið tengdar. Ef þú sérð götuna þína geturðu kannað hvort þú eigir kost á ljósleiðara á hringdu.is og gengið frá pöntun í framhaldinu. 

Tengdar götur
Álfaskeið, Arnarhraun, Austurgata, Bæjarhraun, Breiðvangur, Dalshraun, Erluhraun, Eyrarholt, Fálkahraun, Fjarðargata, Flatahraun, Gunnarssund, Heiðvangur, Hjallabraut, Hjallahraun, Hólshraun, Hörðuvellir, Hraunstígur, Hverfisgata, Kaplahraun, Kjóahraun, Klettahraun, Krókahraun, Lækjargata, Linnetsstígur, Lóuhraun, Mánastígur, Mávahraun, Mjósund, Norðurvangur, Reykjavíkurvegur, Skjólvangur, Skólabraut, Skútahraun, Sléttahraun, Smyrlahraun, Stapahraun, Strandgata, Sunnuvegur, Tjarnarbraut, Trönuhraun, Urðarstígur og Vitastígur.

 

 

Netspjall

Netspjallið er þægileg leið til að hafa samband við okkur.

LOKAÐ NÚNA

Netspjallið er opið:
Virka daga: 10:00 - 18:00

537 7000

Virka daga: 09:00 - 20:00
Laugardaga: 10:00 - 16:00
Sunnudaga: 12:00 - 16:00

Kíkja í heimsókn?

Verslun Hringdu, Ármúla 27. Verslunin er opin:
Virka daga: 10:00 - 18:00

Fyrirtækjaþjónusta

Símanúmer: 537 7070
Netfang: firma@hringdu.is

Hafa samband

Við viljum gjarnan aðstoða þig! Skildu eftir nafn og símanúmer og við höfum samband sem fyrst.