Verð- og þjónustuleiðabreyting

Kæri viðskiptavinur,

Þann 12. febrúar tekur gildi þjónustuleiðabreyting á heimasíma- og farsímaáskriftum ásamt Útlandapakka. Samhliða breytingunni kynnum við nýja verðskrá fyrir símtöl til útlanda.

Scroll down for an English version.
 


 

Þjónustuleiðabreytingar

Frá og með 12. febrúar verður breyting á inniföldum löndum í öllum farsímaáskriftum, Heimasími Ótakmarkað og Netsími Ótakmarkað þar sem ákveðin lönd eru fjarlægð og ný bætast við. Þau lönd sem eru fjarlægð munu fylgja verðskrá fyrir símtöl til útlanda en þau bætast einnig í Útlandapakkann þar sem hægt er hringja til útlanda á lægra verði.

Löndin sem fara úr áskriftinni
Albanía, Andorra, Azerbaijan, Bosnía Herzegovína, Georgía, Gíbraltar, Hvíta-Rússland, Kazakstan, Makedónía, Moldavía, Mónakó, San Marínó, Rússland, Serbía, Svartfjallaland, Tyrkland og Úkranía.

Löndin sem bætast við áskriftina
Ástralía, Kína, Indland, Taíland, Singapúr og Hong Kong.

Innifalin lönd eftir breytingu

Eftir breytinguna eru samtals 40 lönd innifalin sem viðskiptavinir hringja ótakmarkað til en þau eru:

Ástralía, Austurríki, Bandaríkin, Bretland, Belgía, Búlgaría, Danmörk, Eistland, Finnland, Færeyjar, Frakkland, Grikkland, Holland, Hong Kong, Kína, Króatía, Kýpur, Indland, Írland, Ítalía, Kanada, Litháen, Lettland, Liechtenstein, Lúxemborg, Malta, Noregur, Pólland, Portúgal, Rúmenía, Singapore, Slóvakía, Slóvenía, Spánn, Sviss, Svíþjóð, Tékkland, Thailand, Ungverjaland og Þýskaland.

Verðbreytingar

Ný verðskrá fyrir símtöl til útlanda tekur einnig gildi 12. febrúar og má nálgast hana því að smella hér.
 Dear customer,

On the 12th of February we are changing our subscriptions for both mobile and landline as well as introducing a new tariff plan for calls abroad. 

Subscription change

On the 12th of February we are changing which countries are included in our unlimited calls subscriptions. All our mobile subscriptions, Heimasími Ótakmarkað and Netsími Ótakmarkað will be affected by the change. While certain countries will be removed there will also be new ones added. The removed countries will now follow our priceplan for calls abroad but will also be added to our Útlandapakki where you can make calls abroad for a lower price.

Removed countries
Albania, Andorra, Azerbaijan, Bosnia Herzegovina, Georgia, Gibraltar, Belarus, Kazakhstan, Macedonia, Montenegro, Moldova, Monaco, Russia, San Marino, Serbia, Turkey and Ukraine. 

New countries
Australia, China, India, Thailand, Singapore and Hong Kong.

Included countries from 12th of February

After the change there are 40 countries included:

Austria, Australia, Belgium, Bulgaria, Canada, China, Croatia, Cyprus, Czech Republic, Denmark, Estonia, Faroe Islands, Finland, France, Germany, Greece, Hong Kong, Hungary, India, Ireland, Italy, Latvia, Liechtenstein, Lithuania Luxembourg, Malta, Netherlands, Norway, Poland, Portugal, Romania, Singapore, Slovakia, Slovenia, Spain, Sweden Switzerland, Thailand, United Kingdom and United States of America.

New priceplan for international calls

A new priceplan for international calls will take place on the 12th of February. Click here for the new priceplan.

Netspjall

Netspjallið er þægileg leið til að hafa samband við okkur.

LOKAÐ NÚNA

Netspjallið er opið:
Virka daga: 10:00 - 18:00

537 7000

Virka daga: 09:00 - 20:00
Laugardaga: 10:00 - 16:00
Sunnudaga: 12:00 - 16:00

Kíkja í heimsókn?

Verslun Hringdu, Ármúla 27. Verslunin er opin:
Virka daga: 10:00 - 18:00

Fyrirtækjaþjónusta

Símanúmer: 537 7070
Netfang: firma@hringdu.is

Hafa samband

Við viljum gjarnan aðstoða þig! Skildu eftir nafn og símanúmer og við höfum samband sem fyrst.