Niðurhal & Upphal

Niðurhal eru öll gögn sem þú sækir af netinu — bæði innlend og erlend — og upphal eru öll gögn sem þú sendir á netið. Almennt séð sækjum við miklu meira af gögnum en við sendum frá okkur þó upphal sé alltaf að aukast. Gott dæmi um niðurhal er að horfa á sjónvarpsþátt á Netflix eða video á YouTube meðan dæmigert upphal væri að gera afrit af skrám inn á Dropbox eða senda Snapchat skilaboð.

Hér á landi er misjafnt hvernig fjarskiptafyrirtæki telja niðurhal/upphal eða gagnamagn eins og við köllum það. Hjá Hringdu höfum við lagt áherslu á að bjóða upp á internet með ótakmörkuðu gagnamagni sem merkir að þú getur sótt og sent gögn eins og þú vilt án þess að fá einhverja aukarukkun.

Netspjall

Netspjallið er þægileg leið til að hafa samband við okkur.

LOKAÐ NÚNA

Netspjallið er opið:
Virka daga: 10:00 - 18:00

537 7000

Virka daga: 09:00 - 20:00
Laugardaga: 10:00 - 16:00
Sunnudaga: 12:00 - 16:00

Kíkja í heimsókn?

Verslun Hringdu, Ármúla 27. Verslunin er opin:
Virka daga: 10:00 - 18:00

Fyrirtækjaþjónusta

Símanúmer: 537 7070
Netfang: firma@hringdu.is

Hafa samband

Við viljum gjarnan aðstoða þig! Skildu eftir nafn og símanúmer og við höfum samband sem fyrst.