Internet & MMS stillingar

SIM-kortin frá Hringdu geyma þær stillingar sem nauðsynlegar eru til að komast á netið og senda MMS skilaboð. Þegar þú setur kortið frá okkur í símann þinn á hann að uppfæra stillingar sínar. Í einstaka tilvikum uppfærast stillingar ekki sjálfvirkt og þarf þá að færa þær handvirkt inn. Á nýjasta iOS stýrikerfinu fyrir iPhone færast stillingar þó ávallt sjálfkrafa inn og því eru þessar leiðbeiningar fyrir Android tæki.


Internet stillingar

Android

Opnaðu Settings --> Smelltu á More --> Smelltu á Mobile Networks -->  Smelltu á Access Point Names --> Smelltu á + eða punktana þrjá til að búa til nýjan APN.

1. Name: Hringdu
2. APN: internet

Allt annað helst óbreytt. Ef eitthvað er skrifað í Proxy eða Port þarftu að stroka það út. Að lokum vistarðu og ættir að geta farið á netið en stundum þarf að endurræsa símanum.


MMS stillingar

Android

Opnaðu Settings --> Smelltu á More --> Smelltu á Mobile Networks -->  Smelltu á Access Point Names --> Smelltu á + eða punktana þrjá til að búa til nýjan APN.

1. Name: Hringdu MMS
2. APN: mms.simi.is
3. MMSC: http://mms.simi.is/servlets/mms
4. MMS proxy: 213.167.138.200
5. Í MMS port: 8080 (eldri símar gætu þurft 9201)

Allt annað helst óbreytt. Að lokum vistarðu og prófar að senda MMS en síminn gæti þurft endurræsingu.

Netspjall

Netspjallið er þægileg leið til að hafa samband við okkur.

LOKAÐ NÚNA

Netspjallið er opið:
Virka daga: 10:00 - 18:00

537 7000

Virka daga: 09:00 - 20:00
Laugardaga: 10:00 - 16:00
Sunnudaga: 12:00 - 16:00

Kíkja í heimsókn?

Verslun Hringdu, Ármúla 27. Verslunin er opin:
Virka daga: 10:00 - 18:00

Fyrirtækjaþjónusta

Símanúmer: 537 7070
Netfang: firma@hringdu.is

Hafa samband

Við viljum gjarnan aðstoða þig! Skildu eftir nafn og símanúmer og við höfum samband sem fyrst.