Týndur eða stolinn farsími
Ef símtæki þitt týnist eða er stolið er nauðsynlegt að tilkynna slíkt til þjónustuvers Hringdu sem allra fyrst. Þetta á sérstaklega við um þjófnað erlendis en þá er í flestum tilvikum tilgangurinn að nota SIM-kortið til að hringja í gjaldskyld númer í landi þar sem regluverk símafyrirtækja er veikt. Afleiðingarnar eru oftast símreikningar upp á mörg hundruð þúsund krónur.
Utan opnunartíma þjónustuvers Hringdu má senda tölvupóst á hringdu@hringdu.is eða senda skilaboð á Facebook síðu Hringdu. Mikilvægt er að taka fram kennitölu áskrifanda og símanúmer áskriftar.
- Internet
- Netbeinir
- Niðurhal & Upphal
- Opna port
- Apple TV
- Skólanetið
- 2.4 Ghz eða 5 Ghz
- Breyta greiðsluleið
- Farsími
- Rafræn skilríki
- Útlandapakki
- Ferðapakkinn
- Hringiþjónusta
- Internet & MMS stillingar
- Týndur eða stolinn farsími
- Roam Like Home í Evrópu
- Krakkaáskrift
- Ferðanet
- Ferðanet á sérkjörum
- Spurt & Svarað