Týndur eða stolinn farsími

Ef símtæki þitt týnist eða er stolið er nauðsynlegt að tilkynna slíkt til þjónustuvers Hringdu sem allra fyrst. Þetta á sérstaklega við um þjófnað erlendis en þá er í flestum tilvikum tilgangurinn að nota SIM-kortið til að hringja í gjaldskyld númer í landi þar sem regluverk símafyrirtækja er veikt. Afleiðingarnar eru oftast símreikningar upp á mörg hundruð þúsund krónur. 

Utan opnunartíma þjónustuvers Hringdu má senda tölvupóst á hringdu@hringdu.is eða senda skilaboð á Facebook síðu Hringdu. Mikilvægt er að taka fram kennitölu áskrifanda og símanúmer áskriftar.

Netspjall

Netspjallið er þægileg leið til að hafa samband við okkur.

LOKAÐ NÚNA

Netspjallið er opið:
Virka daga: 10:00 - 18:00

537 7000

Virka daga: 09:00 - 20:00
Laugardaga: 10:00 - 16:00
Sunnudaga: 12:00 - 16:00

Kíkja í heimsókn?

Verslun Hringdu, Ármúla 27. Verslunin er opin:
Virka daga: 10:00 - 18:00

Fyrirtækjaþjónusta

Símanúmer: 537 7070
Netfang: firma@hringdu.is

Hafa samband

Við viljum gjarnan aðstoða þig! Skildu eftir nafn og símanúmer og við höfum samband sem fyrst.