Útlandapakki

Með útlandapakkanum geturðu hringt í 100 mínútur til yfir 100 landa. Mínúturnar gilda í bæði farsíma og heimasíma og eiga við um símtöl frá Íslandi. Löndin í pakkanum eru þessi: 

Alsír, Albanía, Ameríska Samóa, Andorra, Angóla, Argentína, Armenía, Arúba, Azerbaijan, Bahamaeyjar, Bangladess, Barein, Belís, Bermúda Bólivía, Bosnía Herzegovína, Botsvana, Brasilía, Brúnei, Bútan, Caymaneyjar, Dóminíka, Dóminíska lýðveldið, Egyptaland, Ekvador, El Salvador, Eritría, Eþíópía, Filippseyjar, Franska Gínea, Franska Pólinesía, Gana, Georgía, Gíbraltar, Grænland, Guadeloupe, Gúam, Gvæjana, Haítí, Hollensku Antillaeyjar, Hondúras, Hvíta-Rússland, Indónesía, Írak, Íran, Ísrael, Jamaíka, Japan, Jemen, Kambódía, Katar, Kazakstan, Kenía, Kirgisistan, Kólumbía, Kosovo, Kosta Ríka, Kúveit, Laos, Líbanon, Macao, Makedónía, Malasía, Máritíus, Martinique, Mayotte, Mexíkó, Mjanmar, Moldavía, Mónakó, Mongólía, Montserrat, Mósambík, Namibía, Nepal, Nígería, Níkaragúa, Nýja Kaledónia, Nýja-Sjáland, Pakistan, Palestína, Panama, Paragvæ, Perú, Púertó Ríkó, Reunion eyjar, Rússland, Sádi-Arabía, San Marínó, Serbía, Síle, Singapúr, Srí Lanka, St Kitts, St Lucia, St Martin, Súdan, Suður-Afríka, Suður-Kórea, Suður-Súdan, Súrínam, Svartfjalland, Svasíland, Sýrland, Tævan, Taíland, Túrkmenistan, Tyrkland, Úkranína, Úrúgvæ, US Virgin Islands, Úsbekistan, Venesúela og Víetnam.

Netspjall

Netspjallið er þægileg leið til að hafa samband við okkur.

LOKAÐ NÚNA

Netspjallið er opið:
Virka daga: 10:00 - 18:00

537 7000

Virka daga: 09:00 - 20:00
Laugardaga: 10:00 - 16:00
Sunnudaga: 12:00 - 16:00

Kíkja í heimsókn?

Verslun Hringdu, Ármúla 27. Verslunin er opin:
Virka daga: 10:00 - 18:00

Fyrirtækjaþjónusta

Símanúmer: 537 7070
Netfang: firma@hringdu.is

Hafa samband

Við viljum gjarnan aðstoða þig! Skildu eftir nafn og símanúmer og við höfum samband sem fyrst.