Ferðapakkinn

Ferðapakkinn er góð lausn fyrir þá sem vilja lækka símakostnað á ferðalagi innan Bandaríkjanna og Kanada. Daggjald pakkans er 650 kr. og inniheldur hann m.a. 500 MB af gagnamagni. Klárist gagnamagnið innan 24 klst færðu sjálfkrafa önnur 500 MB fyrir 650 kr. Daggjaldið er einungis greitt fyrir þá daga sem síminn er notaður erlendis. Ferðapakkinn er virkjaður erlendis með því að senda skilaboðin REIKI í númerið 5377000 og er þá pakkinn virkur allan þann tíma sem þú ert í því landi. Sé ferðast til annars lands dettur Ferðapakkinn út og þarf þá að virkja hann aftur á sama máta og lýst er hér að ofan.

Lönd í pakkanum*

Bandaríkin, Færeyjar, Gíbraltar, Kanada, Martinique

Netspjall

Netspjallið er þægileg leið til að hafa samband við okkur.

LOKAÐ NÚNA

Netspjallið er opið:
Virka daga: 10:00 - 18:00

537 7000

Virka daga: 09:00 - 20:00
Laugardaga: 10:00 - 16:00
Sunnudaga: 12:00 - 16:00

Kíkja í heimsókn?

Verslun Hringdu, Ármúla 27. Verslunin er opin:
Virka daga: 09:00 - 18:00
Laugardaga: 10:00 - 16:00

Verslun Eldhaf, Glerártorgi. Verslunin er opin:
Virka daga: 10:00 - 18:30
Laugardaga: 10:00 - 17:00
Sunnudaga: 13:00 - 17:00

Fyrirtækjaþjónusta

Símanúmer: 537 7070
Netfang: firma@hringdu.is

Hafa samband

Við viljum gjarnan aðstoða þig! Skildu eftir nafn og símanúmer og við höfum samband sem fyrst.