Ferðapakkinn
Ferðapakkinn er góð lausn fyrir þá sem vilja lækka símakostnað sinn í Andorra, Bandaríkjunum, Gibraltar, Guadelope, Grænlandi, Ísrael, Kanada, Rússlandi, Sviss, Tyrklandi og Martinique. Hægt er að skrá sig í og úr Ferðapakkanum hvenær sem er með því að senda skilaboðin REIKI í númerið 5377000. Daggjaldið er 990 kr. og greiðist einungis fyrir þá daga sem síminn er notaður (gildir einnig um móttekin símtöl). Klárist gagnamagn fyrir miðnætti færðu sjálfvirkt önnur 500 MB fyrir 990 kr.
-
Ferðapakkinn í USA og Kanada | 990 kr. 500 MB á dag Innifalið Símtöl og SMS til landa utan ferðapakka eru skv. reikiverðskrá Hringt til Íslands og landa í ferðapakka 10,00 kr. / Mín Móttekið símtal 10,00 kr. / Mín SMS sent til Íslands og landa í ferðapakka 10,00 kr. / SMS Rafræn skilríki 30,00 kr. / Per skipti Klárist gagnamagn bætist sjálkrafa 500MB við 990,00 kr.