Ferðapakkinn

Ferðapakkinn er góð lausn fyrir þá sem vilja lækka símakostnað sinn í Andorra, Bandaríkjunum, Gibraltar, Guadelope, Grænlandi, Ísrael, Kanada, Rússlandi, Sviss, Tyrklandi og Martinique. Hægt er að skrá sig í og úr Ferðapakkanum hvenær sem er með því að senda skilaboðin REIKI í númerið 5377000. Daggjaldið er 990 kr. og greiðist einungis fyrir þá daga sem síminn er notaður (gildir einnig um móttekin símtöl). Klárist gagnamagn fyrir miðnætti færðu sjálfvirkt önnur 500 MB fyrir 990 kr.

Lönd í pakkanum*

Andorra, Bandaríkin, Gíbraltar, Grænland, Guadeloupe, Ísrael, Kanada, Martinique, Rússland, Sviss, Tyrkland

Netspjall

Netspjallið er þægileg leið til að hafa samband við okkur.

LOKAÐ NÚNA

Netspjallið er opið:
Virka daga: 10:00 - 18:00

537 7000

Virka daga: 09:00 - 20:00
Laugardaga: 10:00 - 16:00
Sunnudaga: 12:00 - 16:00

Kíkja í heimsókn?

Verslun Hringdu, Ármúla 27. Verslunin er opin:
Virka daga: 10:00 - 18:00

Fyrirtækjaþjónusta

Símanúmer: 537 7070
Netfang: firma@hringdu.is

Hafa samband

Við viljum gjarnan aðstoða þig! Skildu eftir nafn og símanúmer og við höfum samband sem fyrst.