Vafrakökur
Við notum vafrakökur til að safna upplýsingum svo hægt sé að bæta upplifun notenda af vefnum.
internet
Router
Router er tækið sem að kemur þér á netið.
Á ljósneti tengist netbeinirinn við símatengil en á ljósleiðara tengist netbeinirinn við ljósleiðarabox.
Netbeinirinn tengir öll tæki á heimilinu við netið annaðhvort í gegnum snúrutengingu eða þráðlaust (WiFi).
Hægt er að leigja netbeina hjá okkur eða nota sinn eigin netbeini.