Árshátíð Hringdu verður haldin 5.-8. september í Porto og styttum við opnunartíma meðan starfsmenn dvelja erlendis. Kynntu þér málið í fréttinni að neðan!
Vafrakökur
Við notum vafrakökur til að safna upplýsingum svo hægt sé að bæta upplifun notenda af vefnum.
Áttu vin sem vantar síma & internet eða vill bara lækka reikninginn?
Bentu okkur á hann! Ef vinurinn skiptir í heimanet hjá Hringdu færð þú tvo frímánuði og hann líka. Það eru engin takmörk á því hversu marga þú mátt benda á, því fleiri sem skipta því meira spararðu!
Bentu okkur á vin!
Einhverjar spurningar?
Má ég benda á fleiri en einn vin?
Endilega! Því fleiri sem skipta, því meira spararðu.
Er allur reikningurinn felldur niður?
Mánaðargjald allra áskrifta (internet, sími, leiga á router) er fellt niður hjá báðum aðilum . Umframnotkun eins og t.d. símtöl til útlanda, notkun erlendis, símtöl í þjónustunúmer o.s.frv er gjaldfærð.
Er nóg að vinurinn komi í farsímaþjónustu?
Til að fá vinadílinn þarf að lágmarki að koma í þjónustu með heimanet.
Gildir þetta um fyrirtæki?
Nei, einungis heimilisáskriftir og þar sem einstaklingur er greiðandi.
Er eitthvað smátt letur?
Við áskiljum okkur rétt til að hafna ábendingu ef við teljum að um misnotkun sé að ræða. Dæmi um það væri að hætta viljandi í viðskiptum til að virkja vinadíl. Verum vinir ekki óvinir!
© Hringdu 2023 allur réttur áskilinn.